04.12.2018 21:57

Næsti saumadagurSaumadagur hjá okkur laugardaginn 

8.des. nk. í fundarsal F.H.P.

Við byrjum kl. 10.00 og erum til 16.00.

 

Allir velkomnir, boðið er upp á súpu í hádeginu.

Heitt á könnunni allan daginn.

 

Þetta er síðasti saumadagurinn hjá okkur fyrir jól (á þessu ári J)

og langar mig að byðja þá sem mæta að hafa einn lítinn pakka með sér ( þá svona eitthvað saumatengt bara lítið sem gleður) 


 

Hlakka til að eiga notalega stund á aðventunni.

 

Svo til gamans þá er tónskólinn með tónleika 

í kirkjunni kl. 17.00

gott að enda daginn þar og njóta.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540295
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:19:12