27.09.2018 08:54

27. septemberÞá er komin dagskrá og umsjón fyrir veturinn 2018 hitt er í vinnslu.

Allir orðnir spenntir að byrja, 

Við fórum nokkurar til Birmingham í sumar á Quilt-festival og var fjárfest í 

fullt af fínu góssi.

Við hlökkum til vetrarins og ætlum að vera duglegar að mæta,líka að bjóða með okkur gestum

svo eru allir velkomnir að vera með okkur hvað sem verið er að dunda sér með.

Við borgum 500 kr. fyrir saumadaginn sem fer upp í leigu á sal.

Allir velkomnir. :)


clockhere
Flettingar í dag: 72
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 540134
Samtals gestir: 83963
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 11:15:25