Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

27.09.2018 08:54

27. septemberÞá er komin dagskrá og umsjón fyrir veturinn 2018 hitt er í vinnslu.

Allir orðnir spenntir að byrja, 

Við fórum nokkurar til Birmingham í sumar á Quilt-festival og var fjárfest í 

fullt af fínu góssi.

Við hlökkum til vetrarins og ætlum að vera duglegar að mæta,líka að bjóða með okkur gestum

svo eru allir velkomnir að vera með okkur hvað sem verið er að dunda sér með.

Við borgum 500 kr. fyrir saumadaginn sem fer upp í leigu á sal.

Allir velkomnir. :)


clockhere
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552849
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 06:19:05

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english