Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

29.12.2018 00:00

8 desember


Síðasti saumafundur ársins búinn.


8. des. var jólasaumafundur hjá okkur vel mætt og allar í jólaskapi.


Allar komu með lítinn pakka og fékk hver kona eitthvað fallegt

sem nýtist í saumaskapinn.

 

Inga var með umsjón og bauð upp á súpu í hádeginu.

 

Takk fyrir daginn og gleðilegt nýtt saumaár.

clockhere
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 122
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 544574
Samtals gestir: 84697
Tölur uppfærðar: 18.1.2019 20:15:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - laugardagur-Rósa

eftir

15 daga

Saumadagur-sunnudag-Anna

atburður liðinn í

5 daga

This page in english