Færslur: 2007 September

17.09.2007 20:31

Saumakvöld

Miðvikudagskvöldið 19. sept. er opið hús hjá okkur, opnum kl. 19.30,

allir sem hafa gaman af hannyrðum hverskonar eru velkomnir.

Sjáumst 

14.09.2007 12:43

Fyrsti saumadagur vetrarins.


er á morgun 15. september.
Inga opnar kl. 10.00, ef hún er eitthvað sein fyrir þá bjallið bara eftir henni (8689590).

Hlakka til að hitta ykkur
.

11.09.2007 12:31

Þriðjudagur 11. september

Hittumst í kvöld kl. 19.30, þrífum og lögum til.

04.09.2007 22:32

Þriðjudagurinn 11. september 2007

Þá  hittumst við allar sem vettlingi getum valdið og komum okkur fyrir
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533731
Samtals gestir: 82709
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 07:14:24