Færslur: 2007 Desember

07.12.2007 18:36

7. desember

Sælt veri fólkið.
Eins og stendur í dagskránni okkar þá átti að vera saumadagur á morgun, en eins og flestir hafa eflaust tekið eftir var breytin og var saumað 1. des.
Var bara ágætis mæting þó sumar stoppuðu stutt, en voru konur að klára jólaverkefnið ásamt fleiru.
Lilja kom og var að föndra jólakort, var mjög gaman að því takk fyrir samveruna Lilja komdu sem oftast, um að gera að koma og vera með allir velkomnir.
Endilega skoðið myndirnar af verkefni 1des.

Munið eftir miðvikudagskvöldunum.
Kveðja
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 540136
Samtals gestir: 83963
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 11:47:03