Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2007 Desember

07.12.2007 18:36

7. desember

Sælt veri fólkið.
Eins og stendur í dagskránni okkar þá átti að vera saumadagur á morgun, en eins og flestir hafa eflaust tekið eftir var breytin og var saumað 1. des.
Var bara ágætis mæting þó sumar stoppuðu stutt, en voru konur að klára jólaverkefnið ásamt fleiru.
Lilja kom og var að föndra jólakort, var mjög gaman að því takk fyrir samveruna Lilja komdu sem oftast, um að gera að koma og vera með allir velkomnir.
Endilega skoðið myndirnar af verkefni 1des.

Munið eftir miðvikudagskvöldunum.
Kveðja
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663076
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:21:59

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english