Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2008 Febrúar

27.02.2008 14:38

Miðvikudagur 27. febrúarMunið saumakvöldið,  ég hef heyrt að sumar ætli að mæta snemma  .

SJÁUMST.

21.02.2008 20:06

Miðvikudagur 20. febrúar.

  Ágætis mæting á miðvikudaginn, Arnheiður kíkti en hún hefur lítið verið með í vetur vegna anna.
Sigríður setti upp barnateppi í kviltvélina ég held að hún hafi klárað það í gær,en ég er búin að setja inn smá videó svona til uppl. fyrir þær sem hafa áhuga á vélinni en ég hef verið að fá upphringingar frá konum úr öðrum bútasaumsklúbbum og erum við bara ánægðar með það.
Nýjar myndir frá 20. febr.
Bestu kveðjur.

19.02.2008 09:46

Laugardagurinn 9. febrúar

Góðan dag.

Það rættist nú heldur betur úr laugardeginum, endaði með góðri mætingu og voru konur hressar enda veðrið yndislegt þrátt fyrir leiðinda spá. 

Því miður þá gleymdist myndavélin en Halldís var að kvilta teppið sitt og hefði verið gaman að setja inn smá videó, gerum það næst enda skilst mér að hún sé í fjöldaframleiðslu fyrir gistiheimilið í Breiðavík, gaman að því.

Hittingur á morgun miðvikudag kl. 19.30 ef einhver vill mæta snemma verið þá bara í sambandi, því ég stefni á að mæta snemma.

Sjáumst

08.02.2008 13:34

Saumdagur.

Sælar, bútasaumskonur.
Þær sem ætla að mæta á laugardaginn, 9. Febrúar, er bent á að við mætum klukkan 13:00 vegna ófærðar
Sjáumst hressar , Rósa.

07.02.2008 14:50

Næsti saumadagur.

 Halló.

         Næsti saumadagur er á laugardaginn n.k. 

Hlakka til að hitta ykkur og sauma á laugardaginn.

Kveðja.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663017
Samtals gestir: 96442
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:03:15

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english