Færslur: 2008 Mars

08.03.2008 23:32

Saumadagur 8. mars 2008

Halló, já það rættist nú heldur betur úr deginum, 7konur mættu og og var saumað  frameftir degi.
   Sumar að klára, og aðrar að byrja á nýjum stykkjum. Alltaf gaman að koma saman og slappa af við það sem okkur þykir gaman að.

Jæja, þá er bara að mæta á miðvikudagskvöldið.

Bless.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 137
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533807
Samtals gestir: 82710
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 08:16:27