Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2008 Mars

08.03.2008 23:32

Saumadagur 8. mars 2008

Halló, já það rættist nú heldur betur úr deginum, 7konur mættu og og var saumað  frameftir degi.
   Sumar að klára, og aðrar að byrja á nýjum stykkjum. Alltaf gaman að koma saman og slappa af við það sem okkur þykir gaman að.

Jæja, þá er bara að mæta á miðvikudagskvöldið.

Bless.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 661173
Samtals gestir: 96381
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 00:52:12

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

1 dag

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

19 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

9 daga

Eldra efni

This page in english