Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2008 Ágúst

21.08.2008 21:08

21. ágúst 2008

Sælt veri fólkið, jæja sumarið að verða búið, loksins ,,,,ekki illa meint,,, þá gerir maður nú alvöru úr því að taka upp saumadótið og hefjast handa, alla vega ég.
Sumar spólur hafa nú verið ansi duglegar í sumar að bútast.
Löngumýri í næsta mánuði oooo mig hlakkar svo til hef aldrei farið en stelpurnar segja að það sé geggt stuð þarna, láta á það reyna....  ha ha .

Hlakka til að hitta ykkur í saumastuði.

Kveðja
Inga
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552776
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 05:50:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english