Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2008 Desember

23.12.2008 10:41

Gleðileg jól.

15.12.2008 19:25

Jólin jólin


emoticon 

Síðasti sauma-laugardagur þessa árs búinn, góður hópur mætti enda ekki við öðru að búast í svona skemmtilegum félagsskap, bara gott að slappa af við sauma og gott spjall svona síðasta sprettinn fyrir jól.  emoticon  
Á næsta ári byrjum við aftur strax í janúar annan laugardag,
( veit ekki betur).
Konur eru enn að ljúka við jálaverkefnið þannig að ekki hefur náðst að mynda öll stykkin saman, alveg ótrúlega flottir löberarnir.

Eigið gleðileg jól og bestu kveðjur.
10.12.2008 07:00

Gaman saman.....


Eru ekki allir í saumastuði.....emoticon


Eins og vanalega hittumst við í kvöld og  saumum frá kl. 19.30 ,
á laugardaginn næsta er saumadagur og vonandi verðum við í saumastuði 
og eigum góðan dag saman þar sem þetta er síðasti saumalaugardagurinn  á árinu.

Endilega látið vita af ykkur hér (hvort þið ætlið að mæta eða ekki) "kommentið"
alltaf gaman að fá smá-komment svo maður haldi ekki að þið kíkið aldrei hér inn.....emoticonSjáumst


02.12.2008 08:40

Saumadagur

Saumadagur á morgun

Nú er saumadagur hjá okkur á morgun á sama stað og venjulega kl 19.30,
Það styttist óðum í jólin svo nú er um að gera að koma sér í smá jólasaumaskap emoticon
 

Rósa verður með ýmsan varning frá Bót til sölu annað kvöld og næstu daga heima hjá sér.

 
Sjáumst.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 661163
Samtals gestir: 96378
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 00:17:51

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

1 dag

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

19 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

9 daga

Eldra efni

This page in english