Færslur: 2009 Janúar

29.01.2009 08:00

Fimmtudagur

Sælt veri fólkið.
Mættum fjórar í gær og áttum notalega stund við spjall og sauma.
Anna sagði okkur frá cruser sem hægt er að fá á quiltvélina okkar,
rosalega sniðugt vonandi líst öllum vel á að fá svona, á eftir að ræða þetta við "hlutafélagið"
Þá er bara að bíða eftir næsta miðvikudegi.

Þar til næst.


27.01.2009 00:00

Sauma saumaHittumst eins og vanalega á miðvikudagskvöld frá kl. 19.30 - 21.30,


07.01.2009 06:00

Miðvikudagur í dag.....


Sælar allar.

 Eru ekki allir komnir í saumastuð   ? emoticon
Á ekki að byrja í kvöld allavega hittast aðeins og síðan á laugardaginn verður væntanlega saumað á fullu emoticon 


Er ekki tilvalið að nota janúar og klára teppin fyrir Rauðakross-pakkana emoticon  

Sjáumst hressar. Kæru Bútasaumskonur .

 

Á fundum hjá okkur, á saumadögum og í samtölum höfum við nokkuð oft minnst á að sauma barnateppi  fyrir Rauðakross-pakkana.

 

Nú er komið að því - á næsta miðvikudag  26.11.2008 ætlum við að byrja að sauma þessi teppi.

Það var búið að kaupa flísefni sem við getum notað í bak.


 

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540295
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:19:12