Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2009 Febrúar

27.02.2009 14:59

Góð mæting

var í bústaðinn á síðustu helgi, Freyja og Særún kíktu á föstudagskvöldinu, var strax byrjað að sauma og væta kverkar, grillið stóð fyrir sínu og eftir matinn var haldið áfram að sauma fram-eftir þegar átti að fara í pottinn var komið myrkur og orðið svolítið kalt úti þannig að ekki var farið í pottinn fyrir svefninn en bara vaknað snemma á laugardag, morgunmatur og "natturulega" góður kaffibolli þá var farið í pottinn - vá bara næs- og saumað fram eftir degi.
Rosalega skemmtileg helgi og gaman að breyta til,  takk fyrir okkur Anna emoticon

Þá er bara að bíða eftir næsta saumadegi - gaman væri að hafa eina langa saumahelgi hvernig líst ykkur á það?????

Endilega kíkið á myndirnar emoticon 

                                                   
Kveðja.

18.02.2009 12:44

Sauma í kvöld...

Kem með cruserinn á suamavélina.

16.02.2009 19:32

Bústaðarferðin


emoticon 

komin á hreint, jæja stelpur þá er komið að því á föstudaginn n.k. leggjum við land undir fót og förum í bústaðinn  í Litla Laugardal í boði Önnu Jens.

Anna fer eftir hádegi á föstudaginn og opnar en við megum  bara mæta þegar við erum til (eftir hádegi).
Það sem konur þurfa að hafa með sér er á rúmið, tilh. í pottinn og mat emoticon en það verður grillað á föstudagskvöldinu og náttúrulega viðeigandi drykki til að væta kverkarnar emoticon 

Þar sem við erum nú að fara til að sauma þá tökum við með okkur saumavél, lampa, fjöltengi og tilheyrandi í verkefnið sem er nærfatataska og er sniðið af henni upp í saumahúsi bara taka með sér á miðvikudaginn, en það er engin skilda að vera með í því.

Ætlum við að vera til kl. 18.00 á laugardag því nokkurar af okkur eru að fara í afmælishóf hjá slysavarnardeildinni Unni á laugardagskvöld.

Annars var bara góð mæting á laugardaginn hjá okkur og fórum við út að borða í hádeginu sem var bara góð tilbreyting.

Bara mæta á miðvikudagkvöld og fá frekari upplýsingar ef eitthvað er óljóst.

Bestu kveðjur.

EKKI VERA FEIMNAR AÐ LÁTA VITA AF YKKUR HÉR.


13.02.2009 06:00

Saumadagur 14.02


emoticon 

Saumadagur á morgun  nú er bara að bretta upp ermar og vera í saumastuði, endilega "kommentið" hvort þið komið en nokkurar verða ekki heima þannig að ekkert var ákveðið með hádegishressinguna annað en að tölta yfir á Albínu og fá sér smá snarl emoticon

Allt komið á hreint með bústaðarferðina set uppl. hér inn á sunnudaginn bara fylgjast með.  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663093
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:55:26

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english