Færslur: 2009 Mars

16.03.2009 08:45

Helgin var

mjög góð, góð mæting á laugardaginn en rafmagnið fór af bænum " ekki í fyrsta skipti " 
kl. 14.00 og var þá bara sest að spjalli en einhverjar gáfust upp og fóru heim, en þetta tók yfir á 1/2 klst. og var þá haldið áfram. Í hádeginu bauð Sonja upp á súpu og nýbakað-brauð sem voru gerð góð skil. Um kl. 18.00 fóru konur að tína sig heim en ákveðið var að koma aftur á sunnudag og klára þær sem vildu og nýttu nokkurar sér það.

Takk fyrir helgina og mætum á miðvikudagskvöld hressar.
 

11.03.2009 23:03

14. mars 2009


emoticon 
Saumadagur á laugardaginn, það verður byrjað kl. 10.oo og saumað af fullum krafti emoticon framm-eftir degi - kvöldi emoticon 
Sonja ætlar að bjóða upp á súpu og brauð í hádeginu  emoticon

Sjáumst hressar.


11.03.2009 13:46

Miðvikudagur

Munið saumakvöldin á miðvikudagskvöldumSjáumst hressar.

03.03.2009 20:01

Á ekki að sauma


miðvikudagskvöld ?????

emoticon emoticon

SJÁUMST HRESSAR
emoticon 

kl: 19.30 - 21.30.

Saumadagar:

14. mars 2009

                     18. apríl 2009 ( eftir páska )

 09. maí 2009

Nýir félagar ávallt velkomnir.


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540364
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:25:53