Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2009 Ágúst

26.08.2009 16:12

Fyrsti saumafundurSælar allar saumavinkonur, þá er komið að því á miðvikudagskvöld 2/9 ætlum við að byrja, sú breyting verður að við byrjum kl. 19.00 og saumum til kl. 22.00, er þetta gert svo við getum nýtt tímann betur og saumað og saumað....emoticon emoticon
Síðan verður fyrsti saumalaugardagur 12. september er ætlunin að vera með verkefni svona til að koma konum í saumagírinn sjá nánar um það þegar nær dregur.

emoticon  Sjáumst bara hressar og í saumastuði.

21.08.2009 15:23

Liðnar stundir

Smá yfirlit yfir helstu viðburði sem verið hafa í gegnum tíðina hjá Spólukonum, við þetta bætast svo allir sumadagar og sauma-kvöld sem eru þó nokkuð margir.

11.10.2001 stofnfundur
27.10.2001 fyrsti saumadagur
23.02.2002 klúbburinn fékk nafnið Spólurnar
23.03.2002 Óvissuverkefni
30.11.2002 jólaverkefni
31.01.2004 saumadagur á Pósthúsinu Tálknafirði
28.02.2004 sameiginlegt verkefni í safnaðarheimilinu
01.10.2005 fyrsti fundur vetrarins í sláturhúsinu og þar höfum við verið síðan
07.02.2006 saumaðar gardínur fyrir glugga
25.03.2006 námskeið frá Bót.is
17.03.2007 Patreksdagurinn opið hús sýning
04.04 2007 keyðtum quiltvél
10.11.2008 jólaverkefni
25 & 26 október 2008 námskeið leiðb. Dagbjört Guðmundsdóttir
28 & 29.10.2008  byrjendanámskeið
september var farið að Löngumýri í saumabúðir
21.02.2009 saumað í sumar-bústaðnum í Litla-Laugardal

eflaust er eitthvað sem ekki hefur ratað hér inn þá bara láta vita.


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663040
Samtals gestir: 96443
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:49:57

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english