Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2009 Nóvember

17.11.2009 06:00


Góðan dag....emoticon

Vel var mætt á laugardaginn og gekk vel með verkefnið sem kemur rosalega vel út, ekki var hægt að klára stykkin og koma því myndir inn seinna af þeim fullkláruðum, Arnheiður og Rósa sáu um að konur nærðust vel, umm súpan hjá Arnheiði var rosalega góð og ekki klikkaði Rósa á Löngumýrarbrauðinu takk fyrir okkur.....emoticon
Þá er bara að mæta á miðvikudagskvöldið og sauma eða prjóna, það eru allir velkomnir.

Þar til næst.

12.11.2009 13:16


Sælar allar næar og fjær. 
Það var vel mætt til að sauma í gærkveldi og voru þær fyrstu  mættar kl 18.00. Það voru nokkrar á fullu  að prjóna og hekla- eru ekki alveg komnar í bútagírinn, og aðrar að sauma.  Mikið spjallað og spekúlerað, jafnframt fengum við afhent það sem þarf í verkefnið sem verður á laugardaginn svo hægt verði að hafa tilbúið í verkið. 

EN NÆST HITTUMST VIÐ Á LAUGARDAGINN N.K. OG SAUMUM ALLAN DAGINN.11.11.2009 10:26Saumum í kvöld emoticon 


05.11.2009 17:00


Það var góð mæting í gær og gaman að hittast svona með handavinnuna eða hvað sem hver vill.

Er búin að setja inn v/jólaverkefnis.

04.11.2009 10:00

NÓVEMBEROpið hús öll miðvikudagskvöld  emoticon
Allir velkomnir.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663093
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:55:26

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english