Færslur: 2010 Maí

17.05.2010 11:38


Þá er komið sumarfrí hjá Spólukonum, á laugardaginn síðasta mættum við fimm konur og saumuðum af hjartans list allan daginn í hádeginu fórum við á Þorpið og fengum okkur súpu og meðlæti þar hittum við Arnheiði en vegna (kosninga)anna gat hún ekki verið með okkur allan daginn, skemmtileg tilbreyting á góðum degi.

Takk fyrir veturinn kæru konur sjáumst á komandi hausti.

11.05.2010 09:51

Þá er komið að

síðusta saumadeginum !!!!! 12 / 5  fjölmennum við  síðasta miðvikudagskvöldið í vetur og ætlum við að ákveða fyrirkomulag laugardagsins en þá verður óvissuverkefnið, gaman væri að fara á Þorpið í léttan hádegisverð eða gera eitthvað sjálfar ( hver er til ) ?

Sjáumst.


Sjá verkefni v/efnismagn í stykkið.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533731
Samtals gestir: 82709
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 07:14:24