Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2010 Október

27.10.2010 13:16


Alltaf opið hús á miðvikudaskvöldum hjá okkur erum mættar kl.19.00 - 21.30.

Allir velkomnir

15.10.2010 10:27


Síðastliðinn laugardag var saumað fram eftir degi, Sonja Ísafold sá um næringuna kjúklingasúpa og speltbrauð og Rósa bakaði Löngumýrabrauð og sendi til okkar en hún kom ekki fyrr en kl. 14.00 var að vinna, Anna Jens var að sauma með Virku-konum á Örkinni, en alltaf er gaman að koma saman og var mikið saumað.
Spólurnar hafa talað sig saman og ákveðið að sauma nokkur barnateppi fyrir Rauðakross-deildina hér og nota miðvikudagskvöldin í það en náttúrulega er hverjum frjálst að gara annað ef þannig verkast. 
( er búin að vera að reyna að setja inn myndirnar en ekki hefur það gengið, fer í þetta á helginni.)

08.10.2010 10:59

HALLÓSaumadagur á morgun Laugardag.

Sonja ætlar að sjá um hádegishressinguna,
 opnum kl. 10.00 og saumum fram eftir degi.
Hlökkum til að hittast allar og njóta þess að sauma saman og spjalla í góðra vina hóp.


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663017
Samtals gestir: 96442
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:03:15

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english