Færslur: 2010 Nóvember

25.11.2010 10:03


Góð mæting í gær hjá okkur, heklað, prjónað, hand-quiltað og quiltvélin vel nýtt.
Svo er um að gera að mæta og hafa til það sem þarf í verkefnið fyrir laugardaginn-langa.


nei þetta er ekki verkefnið,
æðislegir skór.

    Kveðja þar til næst.

24.11.2010 10:48

MIÐVIKUDAGUR


Munið saumafundinn í kvöld.
18.11.2010 06:00

18. nóvember 2010


Áttum notalega stund í sláturhúsinu í gærkveldi, mættum þrjár, spjölluðum, saumuðum  og skoðuðum blöð. 
Nú er bara að mæta á næsta miðvikudagskvöld og halda áfram með verkefnin.
Rósa kom með sniðin af jólaverkefninu þannig við getum notað tímann og tekið upp það sem við ætlum að nota á laugardeginum-langa.
Diskamottur emoticon emoticon emoticon emoticon  emoticon  jóla-jóla.......

15.11.2010 10:37


Frábær saumadagur að baki, vel var mætt og mikið saumað emoticon
Takk fyrir veitingarnar Anna og Halldís.
Sýnishorn af jólaverkefninu sem verður í desember.11.11.2010 06:00

SAUMADAGUR


Langur sauma-laugardagur 13. nóv. og mun Anna  sjá um kræsingarnar í hádeginu og Halldís kemur með góðgæti m/kaffinu.
Enn vantar teppi í Rauðakross-pakkana, ef þú ert að gera jólagjafir eða hvað sem er kortagerð og hvað eina sem þér dettur í hug.
Alltaf gaman að koma saman.

Sjáumst á laugardaginn.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540364
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:25:53