Færslur: 2010 Desember

14.12.2010 08:57

Jólafrí

Nú ætlum við í jólafrí, hlaða batteríin fá fullt af hugmyndum mætum svo aftur á nýju ári og byrjum 8. janúar á laugardegi hressar og vel úthvíldar.
Þær sem saumuðu diskamottur hafið þær með.

Gleðileg jól.

09.12.2010 10:15

Saumadagur


Áttum notalega stund í saumahöllinni í gærkveldi, við vorum fimm konur og sátum til kl. 21.oo,
svo er bara að mæta á laugardaginn og sauma jóla-diskamottur.
Esther sér um hádegismatinn.


jólaverkefnið

Efnismagn:

Það sem þarf í eina mottu eru 18X13 tommur og litla stykkið er 5X10 tommur.

Svo þarf eina 46X2 1/2 tommu ræmu í bindingu.

ATH. ÞETTA ER BARA Í EINA MOTTU! 

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540343
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:50:50