Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2011 Maí

30.05.2011 11:39


Laugardaginn 28. maí bauð Anna í lokapartý, áttum við skemmtilegt kvöld saman og á borð var borin súpa og ný-bakað brauð - allt rann þetta ljúflega niður, takk fyrir okkur Anna - en nú erum við komnar í


SUMARFRí

17.05.2011 15:47

SUMARFRÍ


Ekki voru margar sem mættu á mánudaginn sl. Rósa og Inga voru þær sem mættu og notuðu kvöldið til að ganga frá eftir veturinn þar sem við erum komnar í sumarfrí,
en við erum ekki alveg hættar loka-partýið eftir, Anna var að tala um að bjóða okkur heim svona við tækifæri.
 
Takk fyrir ánægjulegar saumastundir í vetur.

Stjórnin.16.05.2011 10:40HITTINGUR Í KVÖLD KL. 19.00 - 21.3012.05.2011 11:39

Laugardagurinn 14. maí


Á laugardaginn 14. maí verður síðasti formlegi saumadagurinn á þessari önn,
nú fjölmennum við og höfum gaman af, endilega komið með og sýnið og sjáið það sem konur hafa verið að gera í vetur.....Það verður gaman að sjá hvort þessi dama er komin í fötin sín..emoticon

Sjáumst

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 661139
Samtals gestir: 96376
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 22:01:45

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

Það er í dag!

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

20 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

10 daga

Eldra efni

This page in english