Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2011 September

17.09.2011 17:00

Fyrsti laugardagurinn


Til hamingju nú erum við byrjaðaremoticon

Fyrsti sauma-laugardagur var 17. sept sl. og ekki voru nú margar sem mættu, við vorum þrjár já þetta er rétt, en þar sem sumar voru á ferðalagi um Þýskaland og svo var jarðaför hér á Patró og þar fóru sumar í kirkjuna, sumar voru að passa og sumar að vinna við erfidrykkju, já svona gengur lífið en stefna félagsins er að vera ekki að fresta saumadegi eða því sem er búið að ákveða bara halda okkar striki. emoticon

Arnheiður sá um súpuna í þetta sinnið og bauð hún upp á Gullassúpu mjög góð, takk fyrir okkur Arnheiður.emoticon
Svo var opið hús á mánudagskvöld eins og dagskráin segir til um og sátum við fjórar þar í notalegheitum. emoticon

Ég vil byðja félagskonur að skoða tylkinningar vegna matarumsjónar í vetur og ef einhver getur ekki verið eins og segir þá verður viðkomandi að byðja um skipti á dögum. emoticon

Hlökkum til vetrarins og allar ákveðnar í að vera duglegar....emoticon

nýjar myndir .....

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663093
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:55:26

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english