Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2011 Nóvember

28.11.2011 15:56

Ótitlað


Jólaverkefnið sem við vorum með á síðasta saumadag.
Sjö konur mættu og skemmtu sér við saumana, Halldís sá um að næra hópinn með súpu og ný bökuðum brauðbollum og í eftirrétt var frönsk súkkulaðikaka m/rjóma - takk fyrir okkur.

Munið mánudagskvöldin og náttúrulega síðasta saumadaginn á þessu ári sem er 10. des. nk.

Kveðja

11.11.2011 13:41

emoticon emoticon
Þá er saumahelgin í Odda búin vorum við fimm konur frá Spólunum + Brynja en hún kom á laugardagsmorgun og var saumað frá fimmtudegi til sunnudags, á laugardeginum fórum við í Bót Selfossi þar var nú heldur betur tekið til hendinni og verslað emoticon en eftir svona maraþon-verslun þurftum við náttúrulega að næra okkur og fórum á veitingastað "sem ég man ekki hvað heitir" en maturinn var góður. 
Mikið var saumað-borðað-drukkið og skrafað og hlökkum við til næstu ferðar okkar saman þetta er svo gaman, endilega skoðið myndirnar þar er ferðin í myndum og textinn segir það sem segja þarf.....emoticon emoticon emoticon 
En senn líður að jólaverkefninu okkar og verða uppl. um það sem þarf settar inn undir "verkefni"   


Anna var að gera þennan jóla- dúk í Odda, spennandi að sjá hann fullkláraðan.

Hittumst hressar í sauma-húsinu á mánudagskvöld.


 

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 661163
Samtals gestir: 96378
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 00:17:51

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

1 dag

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

19 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

9 daga

Eldra efni

This page in english