Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2011 Desember

12.12.2011 14:46


Gleðileg jól.

Ekki fór nú mikið fyrir okkur svona síðasta saumadag ársins, nú erum við komnar í jólafrí og hlökkum bara til að hittast á nýju ári.

Að lokum óskum við ykkur öllum gleðilegra jóla og færsældar á nýju ári þökkum samveruna á árinu sem er að líða.
 Sjáumst hressar á nýju ári ,
Kveðja Spólurnar

06.12.2011 11:18

Á laugaardaginn


nk. er langur saumadagur hjá okkur, húsið opnar kl. 10.00.
Síðasti saumadagur ársins.

 
Sjáumst

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552776
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 05:50:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english