Færslur: 2012 Febrúar

29.02.2012 18:00

stelpa og strákur


Gaman að sjá svona eins teppi fyrir stelpu og strák
Quiltbúðin á AK valdi fyrir okkur í teppin og koma þau rosalega vel út.

Rósa saumaði stelpu


Inga saumaði stráka


Halldís á Flugdrekateppi líka, verðum að nálgast mynd af því (held það séu ekki fleiri svona)

Kveðja Inga

20.02.2012 13:51


Saumastund í kvöld mánudag.

Sjáumst.
03.02.2012 08:56


Góð mæting var hjá okkur á laugardaginn sl. grænmetis-fiski súpa og heitar brauðbollur á borð borið í hádeginu, takk fyrir okkur Rósa, saumað var fram eftir degi og erum við bara að komast í gírinn.
Mánudagskvöldin eru enn til staðar hjá okkur og endilega vera duglegar að mæta og bjóða með okkur gestum.Kveðja þar til næst, búið að setja inn myndir.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540364
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:25:53