Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2012 September

14.09.2012 09:35


Í vetur verðum við í Félagsheimilinu litla fundarsalnum að sauma en þar sem ekki er laust fyrr en
6. okt. emoticon  þá verður það fyrsti saumadagurinn þar, þannig að bústaðurinn verður okkar fyrsta langa saumahelgi. emoticon emoticon


þarna er alveg yndislegt að vera.

Kveðja
13.09.2012 16:02

BYRJAÐAR....


Jæja loksins er komið að því SUMARBÚSTAÐARFERÐINNI okkar,
farið verður í Odda við getum mætt fimmtudaginn 27. sep. og saumað alla helgina, heimferð áætluð á sunnudegi, sama fyrirkomulag og í fyrra varðandi mat, drykk, rúmföt og handklæði
.Við þurfum að sameina í bíla og ákveða brottför......

(skoðið undir tengla) emoticon

10.09.2012 10:32

TYLKINNING


 Sælar allar saumavinkonur LOKSINS....

(Varðandi bústaðaferðina vorum við að ræða þetta þegar við tæmdum í sláturhúsinu að reyna að fara snemma í bústað en það var ekki fastákveðið og með fyrirvara um hvort bústaðurinn yrði laus) , emoticon

FUNDARBOÐ

En nú er komið að fyrsta fundinum hjá okkur og ætlum við að hittast á
miðvikudagskvöldið kl.19.30 og ganga frá dagskrá vetrarins,
fundarstaður er kaffistofa Orkubúsins......emoticon
Kveðja frá stjórninni.

06.09.2012 11:38

September


Sælar saumaskvísur eru ekki allar tilbúnar í veturinn?
Nú er komið að fyrsta fundinum okkar, það er ekki alveg búið að finna tíma og setja upp vetrardagskrána, en fylgist með þetta er allt að koma,  jibbíjei.
......emoticon emoticon emoticonSaumakveðja.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 661173
Samtals gestir: 96381
Tölur uppfærðar: 24.2.2020 00:52:12

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

1 dag

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

19 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

9 daga

Eldra efni

This page in english