Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2012 Október

30.10.2012 11:03

Enginn saumadagurSaumadagur fellur niður 3. nóv.nk.  endilega fylgist með hér.

emoticon emoticon emoticon emoticon

Næst er jólaverkefnið á dagskrá .Kveðja

24.10.2012 11:30


Sl. laugardag vorum við að sauma í FHP við vorum 6 konur og saumuðum fram eftir degi mjög ljúft og huggulegt Sonja sá um hádegishressinguna takk fyrir okkur Sonja.

Aðstaðan í FHP er frábær og endilega verið dugleg að koma og vera með, en smá breyting á næsta saumadegi, læt vita - eins fylgjast með hér.

Kveðja10.10.2012 15:21


Fyrsti saumadagurinn þessa önnina var sl. laugardag í FHP, góð mæting var, alls vorum við níu og þar af tvær nýjar velkomnar í klúbbinn Sigga Dísa og Jóna emoticon
Inga  sá um hádegishressingu og Rósa bakaði brauðið, þetta verður bara gaman og styttist í næsta saumadag þar sem við verðum annan hvern laugardag jibbí emoticon( er búin að stofna facebook hóp á okkur þannig að allar ættu að geta fylgst með og endilega látið mig vita ef það vantar inn á þann lista.:):):):)

Takk fyrir samveruna sjáumst á næsta fundi.

03.10.2012 11:08

Fyrsti saumadagurinn

emoticon þessa önnina er að verða að veruleika emoticon já stelpur á laugardaginn nk. í FHP fundarsal
það verður opnað kl. 10.00 og nú mætum við með allt okkar hafurstak og hefjumst handa emoticon
eru ekki allar með fullt af hugmyndum  emoticon nokkurar búnar að hita upp en ekki vorum við margar sem fórum í bústaðinn
 þær Anna, Arnheiður og Sólveig fóru emoticon en ferðasagan er ekki komin inn eða myndir....verðum að gera eitthvað í því #erþaðekki#

en allavega laugardaginn 06. okt nk.

við borgum 500 kr. fyrir daginn (á mann).

FHP kl 10.00 emoticon  
hver mætir með sín áhöld emoticon
Súpa í hádeginu (Inga   (og Rósa bakar brauðið) emoticon
Sauma-sauma og sauma eins og hver vill og hefur nennu til....hahahemoticon

ES: svo vil ég endilega að þið póstið hér hvort þið komið eða komið ekki.

Sjáumst hressar og kátar í saumastuði....
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663093
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:55:26

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english