Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2013 Janúar

28.01.2013 10:39

SAUMADAGURá laugardaginn nk. við saumum í andyrinu þar sem fundarsalurinn er upptekinn,
endilega takið með ykkur lampa og framlengingu aldrei nóg af birtu fyrir saumakonuna,
kíkið á tilkynningar og skoðið hver er með umsjón  hádegishresingar  ef það hentar ekki verður sú sem á daginn að fá skipti ( redda því sjálfar)
hlakka til að sjá ykkur sem flestar og takið með ykkur það sem þið hafið verið að gera bæði heima og á fundum.Góð nýting á afgöngum og skemmtilegar gjafir fyrir þá sem saumakonan vill gleðja emoticon

14.01.2013 10:59

Saumað 12. jan


Á laugardaginn mættum við í FHP fundaarsal og var saumað fram eftir degi, Sólveig bauð upp á Hreindýra-súpu og brauð, dýrið skaut hún sjálf, takk fyrir okkur Sólveig þetta var  rosalega gott.

NÆST SAUMUM VIÐ 2. FEBRÚAR NK.JÓLAVERKEFNIÐ 2012.

Allar hlökkum við til að hittast á næsta saumadegi.
Kveðja


09.01.2013 17:19

Laugardagur


Saumadagur á laugardaginn 12 jan. 
Sólveig verður með hádegið, 
allar að mæta og taka með sér gesti.

Gaman gaman gaman


Sjáumst hressar

07.01.2013 06:00

laugardagur 5jan.


Á laugardaginn mættu átta konur og saumuðu fram eftir degi, ja sumar prjónuðu einhverjar saumuðu út og klára verkefni, þarf ekki líka að gera það og auðvitað var líka bútast.
Anna bauð upp á súpu og nýbakaðar brauðbollur, takk fyrir okkur.

Ég er í vandræðum með að koma myndunum inn en það kemur
emoticon


Nú er komin dagskrá næstu mánaðar endilega skoðið og takið frá dagana.

Sjáumst hressar og kátar á laugardaginn nk. 12 jan.


Kveðja

03.01.2013 21:58

SAUMADAGUR


hjá okkur í fundarsal FHP laugardagin 5. janúar nk.
Anna ætlar að sjá um matinn í hádeginu
.

Vonandi sjáumst við sem flestar ....emoticon

02.01.2013 14:48

Gleðilegt ár


Gleðilegt ár kæru saumakonur og allir hinir sem hér koma

emoticon

Er ekki alveg komin með saumadagana okkar í janúar en vonandi skýrist það í vikunni.


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 109
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663093
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:55:26

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english