Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2013 Febrúar

28.02.2013 09:37

Saumadagur


Saumadagur nk. laugardag 2. mars.
Fullt af efnum verða til sölu.

Húsið opnar kl. 10.00 og verður saumað allan daginn.

Allir að mæta og heyra  skemmtilega frétt.Sjáumst hressar.

19.02.2013 11:40


Sælar allar og takk fyrir hittinginn á laugardaginn alltaf gaman að hittast þó svo við séum í mismiklu saumastuði, en á laugardaginn sl. hittumst við og var mætingin bara góð eins og vanalega því þetta er svo gaman, endilega komið og verið með okkur þið þarna sem hafið áhuga á handavinnu, Arnheiður sá um hádegishressingu og meðlæti takk fyrir okkur.

Næsti hittingur er laugardaginn 02 mars nk. í FHP( ES: það er búið að fresta fundinum hjá Önnu )
Kveðja þar til næst.

15.02.2013 11:15

16. febrúar


þá er saumadagur hjá okkur í FHP opnum kl. 10.00.

Sjáumst.

11.02.2013 10:59

Saumadagur


Sælar allar, það var vel mætt á síðasta saumadag hjá okkur Sigríður sá um hádegishressingu með súpu og nýbökuðu brauði emoticon takk fyrir okkur.
Rósa G átti afmæli og kom með skúffuköku í eftirrétt og með kaffinu þar sem setið var langt fram eftir degi síðustu fóru kl. 20.00, mjög gaman að nýta daginn svona vel - vonandi gerum við meira af því og tala nú ekki um þegar daginn er farið að lengja svona .....emoticon
 Nú er bara að taka sig til og mæta á laugardaginn og sauma út í eitt emoticon

Fylgjast með í tylkinningar hver sér um hressingu........Sjáumst allar hressar og í saumastuði.
Kveðja

01.02.2013 13:45

Sauma-sauma


Bara að minna á saumadaginn á morgun 2. febrúar,
Sigríður verður með hádegishressingu,
nú stefnum við á að sauma allan - daginn...
..fram á kvöld


-------------
og þær sem eru í vinnu eða eru uppteknar fyrrihluta dags endilega koma eftir vinnu og njóta þess að eiga saumastund með saumaskvísum.....

emoticon Sjáumst
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663076
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:21:59

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english