Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2013 Apríl

22.04.2013 16:00

Síðasti saumadagurinn


Sælar allar og takk fyrir skemmtilegan saumadag, góð mæting var og allar saumuðu af kappi, að þessu sinni fórum við úr húsi til að seðja hungrið og var  Stúkuhúsið fyrir valinu fengum okkur súpu sem var framm-borin með nýbökuðu brauði að hætti kokksins
( Steinunn Finnbogadóttir) slöppuðum aðeins af með góðan kaffibolla á efrihæðinni, góð tilbreyting að fara út að borða emoticon samkvæmt dagskránni eru ekki fleiri skráðir saumadagar en við erum ekki alveg komnar í sumarfrí emoticon  eigum örugglega eftir að hittast eitthvað svo er saumahelgin hjá Pjötlunum sem að þessu sinni verður á
Þingeyri 3-5 maí nk. endilega láta vita ef einhver ætlar ( búið að senda öllum póst)emoticon

útsýnið úr glugga Stúkuhússins á efri hæðinni.


Myndirnar eru að verða klárar til sýningar.

Fylgist með það er aldrei að vita nema okkur detti eitthvað skemmtilegt í hug...emoticon


Kveðja þar til næst     emoticon


16.04.2013 20:43

20. apríl 2013
Saumadagur  nk. laugardag 20. apríl í FHPemoticon 

 stelpur nú er veturinn að verða búinn og saumadögunum fer fækkandi
við ætlum að fara á Stúkuhúsið  í hádeginu, (saumadaginn)emoticon 
 það þarf að láta vita í hádeginu miðvikudag emoticon  hvað við verðum margar
endilega láta Rósu eða Ingu vita en best er að setja svar hér í athugasemdiremoticon .

Sjáumst hressar á laugardaginn í sauma-stuði.

emoticon emoticon emoticon emoticon emoticon emoticon emoticon

09.04.2013 15:31

Saumað


Við hittumst og saumuðum á laugardaginn sl. þetta var svona öðruvísi dagur hjá okkur þar sem enginn ákveðin var með hádegishressingu sumar fóru heim aðrar komu með nesti, dagurinn var ekki langur allar farnar um kl. 15.00 en gaman að hittast  svona í góðra vina hóp,emoticon
emoticon emoticon

Næsta saumadag ætlum við út úr húsi emoticon  þ.e.a.s. á Stúkuhúsið í hádeginu endilega látið vita þær sem koma með en við verðum að vera sjö  svo hægt verði að hafa opið fyrir okkur.

Er ekki allar spenntar fyrir bústaðaferð ??????

Kveðja.

03.04.2013 15:52

Laugardagur
Saumadagur á laugardaginn 6. apríl nk.


Kveðja

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 33
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663017
Samtals gestir: 96442
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:03:15

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english