Færslur: 2013 September

30.09.2013 15:47

ÞAÐ VAR SAUMAÐá laugardaginn sl. mikið var nú gaman að hittast, mættum flestar eða 8 konur svo fengum við líka heimsóknir.  Anna var með umsjón dagsins og bauð upp á súpu og ný baka brauð .) takk fyrir okkur.27.09.2013 09:38SAUMADAGUR LAUGARDAGINN
28. SEPTEMBER Þ.E.A.S 

Á MORGUN


ANNA JENSDÓTTIR ER MEÐ UMSJÓN

DAGSINS.

23.09.2013 10:47

SAUMADAGUR


Þá er komið að öðrum saumadeginum hjá okkur
nk. laugardag 28. sept.
endilega skoðið vefsíðurnar hjá okkur td. tylkinningar  o,s,f,
þar er að finna ýmsar uppl. í sambandi við klúbbinn okkar.

Hlökkum allar til að hittast og eiga góðan dag saman.....

11.09.2013 14:00

BYRJAÐAR


Þá er sumarfríinu lokið þetta árið og búið að bóka saumadaga-daga fyrir okkur fram að áramótum,

Eru ekki allar  spenntar og komnar með fullt af hugmyndum og verkefnum :)

emoticon

og munið að taka frá daginn 28. september sem er næsti saumadagur.  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540364
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:25:53