Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2013 Október

20.10.2013 17:27

Saumað á laugardag


Sælar allar, það var ágætis mæting  á saumadag en vegna veðurs vorum við farnar um
kl. 16.00 ( sól og logn úti) emoticon  Inga var með umsjón dagsins og bar fram þessa yndælis súpu og brauðbollur, takk fyrir okkur elsku Inga ( ég sjálf) haha emoticon
Sólveig er búin með teppið fyrir nýjasta ömmubarnið sitthún hannaði þetta sjálf og þar sem kom fyrirspurn um snið er bara að snúa sér til hennar
 ( hún samþykkti það  mamma@simnet.is) bíðum bara eftir rúmkanntinum ....
Annars vorum við að sauma, hekla, sexkanta og bussilla .
Jóna kláraði þessa fallegu púða sem hún saumaði í einni heimsókninni hjá systur sinni
( áhaldið var þessi nýja stika sem myndar þetta flotta" kreysí - quilt "Takk fyrir góðan dag, myndir í albúmi.

18.10.2013 14:19Saumadagur laugardaginn 19. október

Inga er með umsjón.

finnst þetta teppi rosalega fallegt emoticon

Sá þetta teppi á skoðunarferð minni um
bútasaumara, er einhver sem á snið eða vill deila til mín tveimur stöfum? (mig vantar svo B og G ) emoticon

14.10.2013 13:46

Sauma-Sauma-SaumaSPÓLUFÉLAGAR emoticon

Endilega taka frá laugardaginn nk. 19. október þá verður saumadagur í F.H.P. byrjum kl. 10.00
  emoticon

Ingibjörg verður með umsjón dagsins :)

Allir velkomnir hvort sem unnið er með bútasaum - prjónað - heklað eða föndur
 ( sama gjald og verið hefur 500kr. dagurinn.) 

Hlakka til að sjá ykkur sem flest er ekki tilvalið að koma sér í jólagírinn og byrja jafnvel á jólagjöfinni :)

  Kveðja þar til næst......emoticon


skemmtilegt verkefni

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663076
Samtals gestir: 96444
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 07:21:59

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english