Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2013 Nóvember

21.11.2013 14:28

30 nóvember nk. :)Munum saumadaginn okkar 30. nóv. nk.Síðasti saumadagur á þessu ári.

10.11.2013 15:00

SAUMA-SAUMA-SAUMA


Næsti saumadagur hjá okkur er 30. nóvember nk.

Esther verður með umsjón dagsins.

Allir velkomnir að vera með og sauma emoticon prjóna emoticon föndra emoticon hekla emoticon
eða bara það sem hjartanu er næst emoticon 
Erum til húsa í FHP ( fundarsal) emoticon við borgum 500kr. hver fyrir daginn (húsaleiga) emoticon 
Opnum kl. 10.00 og bjóðum við upp á súpu og brauð í hádeginu og kaffi eins og hver vill emoticon
Hvernig væri að kíkja við og heilsa upp á okkur og sjá hvað við erum að gera  emoticonKveðja.

08.11.2013 09:27

SAUMADAGUR


HALLÓ - HALLÓ

SAUMADAGUR Á MORGUNN 9. nóvember

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663040
Samtals gestir: 96443
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:49:57

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english