Færslur: 2013 Desember

17.12.2013 15:36

Jólafrí


Halló---

Nú erum við komnar í jólafrí og er búið að setja inn saumadagana eftir áramót (dagskrá) og eins umsjón dags,
endilega kíkið inn og skoðið ( þá sjáið þið stærstu breytinguna hjá okkur en nú verða saumadagar á laugardögum og sunnudögum  emoticon

Eigið gleðileg jól og góð áramót,
sjáumst hressar og fullar af hugmyndum á nýja árinu.


Takk fyrir samveruna á þessu ári.

03.12.2013 14:40

Jólafundur


Síðasti saumafundurinn var á laugardaginn sl. og var hann í umsjón Esterar og Sonju, boðið var upp á súpu, ný-bakað brauð og í eftirrétt var terta emoticon
takk fyrir okkur stelpur þetta var rosalega gott.   emoticon

Góð mæting var hjá okkur og er tilhlökkun að byrja aftur eftir áramót....emoticon


vantar Rósu og Önnu á myndina......

Dagskráin er ekki tilbúin en bara fylgjast með hér á síðunni og skilja eftir spor eða skilaboð ef einhverjum vantar uppl.Anna heklar og heklar...


Kristbjörg er alveg á kafi í bucilla....


Sólveig með jólasokka ......


Saumavélahlíf saumað af Sigríði....

Hlökkum til að byrja eftir áramót emoticon
(nýjar myndir komnar inn.)

Með jólakveðju.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540295
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:19:12