Færslur: 2014 Janúar

29.01.2014 07:00

Sauma-sauma-sauma
Sælar allar/ir .

Þá er komið að saumadegi hjá okkur sem verður núna á LAUGARDAG 1. febr.

Sigríður er með umsjón dagsins.

Sjáumst allar hressar og í saumastuði.

Kveðja

Það yrði nú ekki leiðinlegt að fá svona heimsókn aftur emoticon

14.01.2014 20:00

12. janúar saumadagur


Sælar stelpur og takk fyrir samveruna á sunnudaginn sl.
í fyrsta skipti saumuðum við á sunnudegi og kom það bara vel út og vorum við sem mættum mjög ánægðar með þessa breytingu - allar afslappaðar og í góðum gír
 "svona á fyrsta hitting eftir "jólogáramót"
Anna Jens tók að sér umsjón dagsins og bauð upp á heitan ofnrétt með brauði -
þatta var rosalega gott Anna takk fyrir okkur.

 Næst verður saumað á laugardegi 1.febrúar.

Myndirnar eru á leið inn í albúmið-vonandi í dag eða morgun.

Set hér inn mynd af kantinum og teppinu fullklárað frá Sólveigu sem hún gerði fyrir dótturdóttur sína.
Saumakveðja

02.01.2014 11:16

2014


Gleðilegt ár 2014 emoticon

Næsti saumadagur hjá okkur verður sunnudaginn 12. janúar  emoticon

Sólveig Ásta er umsjónarmaður dagsins   emoticonSjáumst allar hressar og í saumastuði.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 74
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 540136
Samtals gestir: 83963
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 11:47:03