Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2014 Febrúar

24.02.2014 17:00

Saumað


Góður saumadagur hjá okkur á laugardaginn sl. sex konur saumuðu + Rósa G. sem kom eftir hádegi.. en dagurinn var stuttur þar sem flestar voru að fara í afmæli Slysavarnardeildarinnar Unnar,
Arnheiður sá um veitingarnar bauð upp á súpu og nýbakaðar brauðbollur,
takk fyrir okkur mikið var þetta gott.

Næst hittumst við 16. mars og er umsjon dagsins í höndum Kristbjargar.

myndir komnar í albúm

Með kveðju frá konunni sem er farin í frí.19.02.2014 07:00

SAUMADAGURSaumadagur nk. laugardag 22. febrúar
byrjum kl. 10.00 .

emoticon

Arnheiður er með umsjón dagsins.

emoticon

Sjáumst kátar og hressar.Þurfum við ekki að þurrka rykið af þessari dásemdemoticon

og skella í nokkur teppi eða dúka 
emoticon06.02.2014 23:00Sælar allar
Það var saumað á laugardaginn sl. og var Sigríður með umsjón dagsins, þær sem mættu hafa örugglega ekki verið sviknar af þeim veitingum, takk fyrir Sigríður.
Undirrituð komst ekki vegna veikinda og veit ég að fleiri voru lika frá vegna veikinda eða ekki heima við.
 

emoticon

Næsti saumadagur verður 22. febrúar og umsjón dagsins verður í höndum Arnheiðar


Þetta fallega teppi á Rósa, það er mynd af því inn í albúminu hennar.


Með saumakveðju.  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663040
Samtals gestir: 96443
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:49:57

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english