Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2014 Mars

27.03.2014 11:35

Saumadagur 6. aprílNú stittist í næsta saumadag hjá okkur sem er 06. apríl nk. og er það sunnudagur ,,,,
endilega bjóða með sér vinkonu eða bjóða einhverjum sem langar t.d. að sjá hvað við erum að gera og  langar að vera með.

Kristbjörg var með umsjón síðasta saumadags og bauð upp á súpu og brauð
sem smakkaðist að sögn mjög vel, takk fyrir okkur.

Sumarbústaðaferðin er enn á dagskrá hjá okkur bara eftir að finna dagsetningu og vonandi komumst við allar svo gaman að hittast og sauma heila helgi - elda - fara í göngutúr -

fara í pollinn eða pottinnborða


ræða málin


sauma


prjóna...Hlakka til að sjá sem flestar á næsta saumadegi.

Kveðja  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663040
Samtals gestir: 96443
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:49:57

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english