Færslur: 2014 Mars

27.03.2014 11:35

Saumadagur 6. aprílNú stittist í næsta saumadag hjá okkur sem er 06. apríl nk. og er það sunnudagur ,,,,
endilega bjóða með sér vinkonu eða bjóða einhverjum sem langar t.d. að sjá hvað við erum að gera og  langar að vera með.

Kristbjörg var með umsjón síðasta saumadags og bauð upp á súpu og brauð
sem smakkaðist að sögn mjög vel, takk fyrir okkur.

Sumarbústaðaferðin er enn á dagskrá hjá okkur bara eftir að finna dagsetningu og vonandi komumst við allar svo gaman að hittast og sauma heila helgi - elda - fara í göngutúr -

fara í pollinn eða pottinnborða


ræða málin


sauma


prjóna...Hlakka til að sjá sem flestar á næsta saumadegi.

Kveðja  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 61
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 115
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 533731
Samtals gestir: 82709
Tölur uppfærðar: 22.10.2018 07:14:24