Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2014 Apríl

25.04.2014 10:30

SaumadagurSælar stelpur, nú er saumadagur á morgun 26. apríl.

Sólveig Ásta er með umsjón dagsins.Sjáumst í sauma-stuði

08.04.2014 13:54

Sælar allar, áttum góðan dag á sunnudaginn og mættar voru fimm konur, Jóna sá um veitingarnar dýrindis súpa og brauð með, í eftirrétt bauð hún upp á páskaegg, takk fyrir okkur Jóna þetta var rosalega gott.
Esther var ein að sauma en hinar að hekla, prjóna og útsaum - jú Inga var með Hexagon.
Næsti saumadagur er 26. apríl LAUGARDAGUR vonandi náum við að verða sem flestar þar sem þetta er næstsíðast fundur vetrarins.

Myndir komnar inn.

Kveðja

01.04.2014 16:00

Saumadagur


Verður á sunnudaginn komandi,

Jóna Guðmunds er með umsjón dagsins,
hlökkum til að hittast og eiga góða stund saman,
sumarbústaðaferðin er komin inn, dagsetningin er 16-18 maí nk. verið nú duglegar að láta vita hverjar ætla að mæta.

Sjáumst á sunnudaginn opnað verður kl. 10:00 fh.

Kveðja


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552776
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 05:50:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english