Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2014 September

26.09.2014 10:45

Breyting á saumadegi

Sælar allar/ir... það er smá breyting komin inn varðandi
næsta saumadag sem átti að vera sunnudaginn 12 október en það er búið að færa hann á sunnudaginn eftir eða viku seinna þann


19. október nk.

vonandi kemur þetta sér ekki illa og allir verða sáttir.

Með bestu kveðju Inga.

23.09.2014 10:46

Saumadagur


Sælar allar, fyrsti saumadagurinn á komandi vetri búinn það voru fjórar konur sem mættu og áttu góðan dag saman, átti heklið og prjónið athygli allra þar sem lögð var lokahönd á sumarverkin.

Inga var með umsjón dagsins pg bauð upp á súpu og brauð.

Næsti saumadagur verður SUNNUDAGINN 12. október, látum okkur bara hlakka til.

Með saumakveðju
Inga

13.09.2014 15:06

Fyrsti saumadagur á laugardaginn


Búið að setja inn saumadagana og umsjón saumadaga fyrir veturinn,
Við ætlum að byrja á laugardaginn nk. 20. sept. Rósa verður með umsjón dagsins.

Eins og undanfarið greiðum við 500kr. pr. mann fyrir daginn og eru allir velkomnir.

Árgjaldið er það sama og verið hefur eða 3000kr. fyrir veturinn (félagsmenn (1500kr. x 2 ).


Sjáumst á laugardaginn allar í saumastuðiKveðja
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 115
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 661158
Samtals gestir: 96376
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 23:53:55

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

1 dag

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

19 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

9 daga

Eldra efni

This page in english