Færslur: 2015 Janúar

28.01.2015 09:32

SaumadagurSaumadagur á sunnudaginn nk. 1. febrúar 


Það er ekki búið að setja inn nýjustu myndirnar þar sem bilun er hjá kerfinu 123.is


20.01.2015 12:55Ágætis mæting var síðasta saumadag 
en stoppað stutt þar sem annað lá fyrir hjá sumum

emoticon

Sigríður var með umsjón og bauð upp á súpu og brauð, takk fyrir okkur,

emoticon

Konur eru ekki alveg komnar í saumagírinn en eru að prjóna og hekla 
en allt kemur þetta með vorinu.

Næst saumum við 1. febrúar nk.
 hlakka bara til að sjá sem flestar og endilega taka með sér gesti.

Kveðja 

02.01.2015 13:42

10. JANÚAR 2015
Gleðilegt nýtt sauma-ár kæru félagar
emoticon


Nú er fyrri önninni lokið og næsta tekin við með mikilli tilhlökkun og heytum um að sauma og  klára það sem leynist í hinum ýmsu skúffum og körfum...

emoticon

Næsti saumadagur er á laugardaginn nk. 10 janúar
Sigríður er með umsjón dagsins,
hlökkum til að hittast og eiga góðan dag saman.


Sjáumst hressar
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540364
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 13:25:53