Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2015 Febrúar

25.02.2015 11:39

Saumað


Við saumuðum á sunnudagin góð mæting var og áttum við góðan dag, mikið er gaman að hittast með hannirðir og spjalla saman tala nú ekki um að sjá hvað hinar eru að gera.

Kristbjörg var með umsjón dagsins og bauð upp á súpu og ný-bakað brauð í hádaginu,
 takk fyrir okkur.

Við færðum Rósu og Kristbjörgu afmælisglaðning
 í tilefni 60ára afmæli Kristbjargar og 50ára afmæli Rósa sem þær áttu í fyrra:::: Myndirnar eru komnar inn frá saumadegi í janúar og núna frá laugardegi.

Kveðja.

10.02.2015 10:24

SaumadagurFjórar konur mættu á síðasta saumadag og áttu notalagan dag 
og var setið fram eftir degi, 
Sonja tók umsjónina fyrir Arnheiði og efa ég ekki að vel hefur verið á borð borið af kræsingum sem ljúflega hafa runnið niður.

Næsti saumadagur verður 21. febrúar og 
er Kristbjörg með umsjón dagsins.

Er búin að setja inn á facebook tilk. um viðburð, gott væri ef þær sem geta setji inn smá pár þar.

Loksins er búið að laga það sem bilað var hjá 123.is þannig nú get ég sett inn myndirnar.

Með kveðju
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552776
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 05:50:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english