Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2015 Apríl

29.04.2015 10:41Ég er nú alveg ferleg, steingleymdi að setja inn eftir síðasta saumadag.....

Það var góð mæting á síðasta saumadegi hjá okkur og var Guðný með umsjón dagsis, hún bauð upp á böku með nýbökuðu brauði og hráköku m/rjóma, 
við vorum nú ekki sviknar af þessu, 
takk fyrir okkur Guðný alveg rosalega gott hjá.

Þar sem litli salrinn var bókaður undir annað vorum við í fordyrinu á F.H.P. 
nóg pláss svo ekki væsti um okkur.

Takk fyrir daginn allar saman, sjáumst næst á laugardaginn 2. maí þær sem ekki eru að fara á Reykjanes.

Kveðja.

ES: myndirnar verða komnar inn á nk. helgi fullt,FULLT af myndum....:)
07.04.2015 22:25

Laugardagur


11. apríl verður saumadagur hjá okkur í FHP.

allir velkomnir,

Guðný verður með umsjón dagsins.


Senn líður að saumahelginni á Reykjanesi (fyrsta helgin í maí) eru ekki einhverjar sem ætla að fara ?

þetta eru alveg rosalega skemmtilegar helgar.

Hér er auglýsingin vegna Reykjanes 2015

Bútasaumsklúbburinn Pjötlurnar
Saumahelgi í Reykjanesi 1. til 3. maí 2015.

...
Tekið frá Bútasaumsklúbbnum Pjötlunum á Ísafirði

Saumahelgi á vegum Pjatlanna verður haldin í Reykjanesi 1. til 3. maí 2015.
Mæting er upp úr hádegi á föstudeginum. Kostnaður er 34.000 krónur á mann miðað við 2 í herbergi.
Verð miðast við uppábúið rúm og fæði frá og með miðdegiskaffi á föstudeginum til og með miðdegiskaffi á sunnudeginum.
Þær sem vilja vera einar í herbergi þurfa að greiða 6.500 kr. meira.

Athugið: Helgin er opin bútasaumskonum á öllu landinu.

Þær sem vilja mæta á fimmtudeginum 30. apríl greiða 41.000 krónur. Aukakostnaðurinn er þá fólgin í kvöldverði á fimmtudagskvöldi , morgunverði og hádegisverði á föstudegi .
Skráning er á hafraholt@simnet.is
eða í síma 863-3812.
Síðasti dagur til að skrá sig er 23. apríl 2015
Ø Ef einhverjar fyrirspurnir eru eða spurningar vakna getið þið leitað upplýsinga hjá

Guðbjörgu í síma 456-4647 gsm 863 3812 eða á hafraholt@simnet.is
eða hjá Jóhönnu Aðalsteins í síma 456-4157 gsm 862-0457
Dagskráin ef einhver er verður auglýst síðar


Stjórnin


Kveðja  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 173
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552891
Samtals gestir: 85972
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 06:53:35

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english