Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2015 Maí

06.05.2015 16:04

Síðasti


saumadagurinn okkar í FHP var á laugardaginn sl.

Við mættum fimm konur og tvær fóru upp úr hádeginu 
svo restin ákvað að skella sér á Stúkuhúsið í léttan hádegisverð, 
þar var setið fram eftir degi og spjallað, 
takk fyrir veturinn allar hlakka til haustsins þegar við byrjum aftur.

EN slúttið okkar verður ferð í Sveitina nánar Litla Laugardal 
eftir hádegi á föstudeginum 29. maí til sunnudags 31. maí

Með þökk fyrir góðan sauma-vetur.

Stjórnin
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552849
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 06:19:05

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english