Færslur: 2015 September

18.09.2015 20:25

Fyrsti saumadagur


Þá er búið að setja upp dagskrána fyrir veturinn 2015-2016,

Við verðum í F.H.P. fundarsalnum eins á við höfum verið og verðum með sama fyrirkomulag og áður, umsjónarmaður dagsins opnar og bíður upp á súpu í hádeginu þeir sem eru allan daginn greiða 500 kr.  en þeir sem kíkja í heimsókn og stoppa stutt  greiða ekki neitt,
( þá er viðkomandi ekki í hádegishressingu)

Allir velkomnir.
Fyrsti saumadagurinn er 26. september

Hlökkum til að sjá sem flesta

14.09.2015 13:29

14. september 2015Sælar allar.


Erum loksins komnar af stað með skipulagningu vetrarins,

Vonandi getum við byrjað srm fyrst, er farin að heyra á konum að þær séu orðnar spenntar að byrja jejejeje   alt að gerast .......

frekari tíðindi í vikunni eða sem fyrst.


Saumakveðja frá Ingu

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540343
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:50:50