Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2016 Apríl

26.04.2016 14:57

Laugardagurinn 30. apríl


Við ætlum að sauma á laugardaginn nk 30. apríl.

Nú fer að líða að lokum í vetur en síðasti saumadagurinn verður 8. maí hjá okkur,
þá helgi verður einnig saumað á Reykjanesi og ætla nokkurar að fara frá okkur, 

Allir velkomnir að vera með og sauma-prjóna eða hekla :)

Sjáumst í saumastuði.

08.04.2016 08:44

SaumadagurÞað er saumadagur hjá okkur á morgun laugardag 9. apríl 

Verðum í fundarsalnum, Arnheiður verður ekki heima (hún átti daginn) svo við sjáum um okkur sjálfar annað hvort að taka nesti - fara heim eða í Stúkuhúsið svo er búið að opna Gillagrill sen er bara steinsnar frá FHP.

Allir velkomnir 


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 131
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552849
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 06:19:05

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english