Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2016 Júní

01.06.2016 20:00

ÓvæntSælar allar -(öll.

 

Vildi bara segja ykkur frá því að Arnheiður bauð upp á óvæntan saumadag í Selinu (húsi eldriborgar)á laugardaginum 28. maí sl. var bara vel mætt og sátu konur við sauma og sötruðu kaffi, jafnframt var ein gestkomandi sem er jafnvel að hugsa um að vera áfram með okkur, alltaf gaman að fá nýtt fólk inn.. mikið var notalegt og heimilislegt að vera þarna.

 

Sonja færði Rauða-Krossinum tvö ungbarnateppi og fimm prjónaðar ungbarnapeysur þökk sé henni fyrir, en áður höfðu hún og aðrar konur í klúbbnum komið færandi hendi með slatta ef ungbarnateppum fyrir Rauða-krossinn, gefandi og göfugt verkefni.

 

 

Sjáumst með haustinu.

 

Takk fyrir veturinn.

 

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 661139
Samtals gestir: 96376
Tölur uppfærðar: 23.2.2020 22:01:45

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

Það er í dag!

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

20 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

10 daga

Eldra efni

This page in english