Færslur: 2016 September

20.09.2016 08:34

Fyrsti saumadagurinnGóðan dag.

Þá er loksins komið að fyrsta saumadeginum hjá okkur Spólum

sem er sunnudagurinn 25. september nk.

Byrjum kl. 10:00 og saumum allan daginn af hjartans list.

Allir velkomnir  með hannyrðirnar sínar, það er svo gaman að vera í góðra vina hóp.


Hlakka til að sjá ykkur sem flest.

01.09.2016 14:06

TILKYNNINGSælar allar félagskonur.

Fyrsti hittingur hjá okkur ......

Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 15. sept. nk. 
kl. 17.30 í Eyraseli Sigtúni 17.

Vonumst til að allar mæti og ákveðum starf vetrarins.

Kveðja 


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540295
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:19:12