Færslur: 2016 Október

18.10.2016 17:00


Það voru þrjár sem mættu á sunnudaginn og saumuðu, 
Anna bauð okkur í mat og fengum við að smakka matinn frá kvöldinu áður ( Kúttmagi- Lions ) mikið svakalega var maturinn góður, 
við sátum í eldhúsinu og gæddum okkur á  
15 tegundum af  fiskmeti, og allskonar salötum...

Takk fyrir góðan dag stelpur, hlakka til næsta saumadags.

Kveðja.
  

ES: myndirnar koma inn ein


09.10.2016 16:50

SaumadagurVerður á sunnudaginn 16. október,
það er von á gestum frá Ísafirði ef veðrið verður til friðs,

Hlakka til að hitta ykkur
og það eru allir velkomnir til okkar með handavinnuna sína.

Sjáumst

Svona nýtast afgangarnir, fallegt teppi eftir Arnheiði.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 67
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 540125
Samtals gestir: 83962
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 10:51:56