Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2016 Nóvember

30.11.2016 21:00

SAUMADAGUR


Senn líður að síðasta saumadeginum okkar á þessu ári,

Luagardaginn 17. des. verður saumadagur í fundarsal FHP 
Sólveig Ásta er með umsjón dagsins og fyrirkomulagið sama og vanalega.

Njótið aðventunnar, hlakka til að hitta ykkur.

04.11.2016 11:19

Breyting-breytingATH: 

Það er breyting hjá Spólunum vegna saumadagsins sem á að vera á laugardaginn nk.

þar sem margar geta ekki mætt var saumastuðið fært á sunnudaginn 6 okt. og verðum við í Selinu 

Sama fyrirkomulag og verið hefur, breyting á samverustað.

Allir velkomnir.

Hlakka til að hitta ykkur sem flest.

02.11.2016 10:41

Sauma-sauma-saumaSaumadagur á laugardaginn 5. nóv.  

Sigríður er með umsjón.


Sjáumst.


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552776
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 05:50:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english