Færslur: 2017 Janúar

29.01.2017 23:00

Saumað á laugardagSaumadagur hjá okkur á laugardaginn nk.

 4. febrúar,

við verðum í fundarsal F.H.P.  


Arnheiður er með umsjón dagsins.

 

Byrjum kl. 10.00 og saumum fram eftir degi.

 

Allir velkomnir.

11.01.2017 07:00

SAUMAHELGISælar allar saumakonur og karlar, gleðilegt nýtt ár.

Spólurnar eru með langa saumahelgi 14-15 janúar og verðum við í anddyrinu í félagsheimilinu, 
allir eru velkomnir hvort sem verið er að prjóna, hekla eða sauma en verkefni helgarinnar er barnateppi sem fara í Rauða-kross barnapakkana.

Sólveig og Sonja verða með umsjón helgarinnar.

Við byrjum kl. 10.00 laugardag og sunnudag.

Hlakka til að hitta sem flesta.

Með kveðju.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 95
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 59
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 540343
Samtals gestir: 84027
Tölur uppfærðar: 16.12.2018 12:50:50