Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2017 Febrúar

22.02.2017 11:50

Sunnudagur


Saumadagur nk. sunnudag 26. febrúar

 

Esther er með umsjón,

verðum  í fundarsal F.H.P.

Byrjum kl. 10..... 

Allir velkomnir.

06.02.2017 16:00


Saumadagurinn 4. febrúar gekk vel að vanda, mikið saumað og prjónað, 

sex konur mættu og sátu fram eftir degi.

Í janúar hittumst við langa helgi og saumuðum við barnateppi í pakka Rauða krossins sem fara til Hvíta Rússlands, nokkur teppi urðu til og eru konur enn að sauma og klára verður gaman að sjá útkomuna þegar við afhendum teppin.  Mæðgurnar Sólveig Ásta og Sonja Ísafold voru með umsjón þá helgina en Arnheiður sá um okkur síðustu helgi, takk stelpur fyrir allar veitingarnar.

Næsti saumadagur verður sunnudaginn 26. febrúar og er Esther með umsjón.


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 849
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 663027
Samtals gestir: 96443
Tölur uppfærðar: 26.2.2020 06:27:51

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur - sunnudag 23 feb

atburður liðinn í

3 daga

Saumadagur - laugardagur 14. mars

eftir

17 daga

Saumadagur - Sunnudag 4. apríl

eftir

1 mánuð

7 daga

Eldra efni

This page in english