Spólurnar

Bútasaumur, Prjónað og heklað

Færslur: 2017 September

17.09.2017 11:01Þá er komið að því.......

Við erum byrjaðað að hittast og var fyrsti hittingu í Stúkuhúsinu laugardaginn 16. sept. við vorum fjórar félagskonur sem mættum og fengum ljúffenga súpu að snæða,
tókum létta umræðu um allt milli himins og jarðar, bútasaum og komandi vetrarstarf hjá klúbbnum....

Fyrsti saumadagurinn er sunnudaginn
24. september nk.
mætum  kl: 10.00 og verðum framm eftir degi.


Þeir sem eru í félaginu greiða fast árgjald sem við notum til að gera eitthvað skemmtilegt á vegum klúbbsins.
en fyrir saumadagana er greitt 500kr. pr.mann (leigu á húsnæði),
Öllum er frjálst að mæta og vera með hvort sem verið er að prjóna,sauma, hekla eða föndra......

Svo er alltaf gott að líta upp úr saumaskapnum / prjónaskapnum og fá sér smá næringu og spjalla,
en félagskonur bjóða upp á súpu í hádeginu fyrir alla sem mæta.

Hlakka til að sjá ykkur sem flest í vetur.

Með bestu kveðju,

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 58
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 552776
Samtals gestir: 85971
Tölur uppfærðar: 22.3.2019 05:50:47

Vafraðu um

Bútasaumsklúbbur

Nafn:

Spólurnar

Farsími:

Inga 774-1521 Anna 895-7189

Afmælisdagur:

11.10.2001 - stofnfundur

Staðsetning:

Patreksfirði

Um:

Bútasaumur og handavinna

Tenglar

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

6 daga

Saumadagur í Selinu

atburður liðinn í

26 daga

This page in english